News

Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Dalgliesh II Sakamálaþættir byggðir á skáldsögum eftir P. D. James. Rannsóknarlögreglumaðurinn og ljóðskáldið Adam Dalgliesh rannsakar sakamál um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Aðalhlutverk: ...
Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fordæmir viðskiptaþingangir fimm ríkja gegn Itamar Ben-Gvir varnarmálaráðherra Ísraels og fjármálaráðherranum Bezalel Smotrich. Þeir eru sagðir hafa kynt ...
Frakkland vann Íslandi í Þjóðadeild kvenna í fótbolta, 0-2. Ísland endar í þriðja sæti í riðli sínum í A-deild og fer því í umspil. Þar mætir Ísland liði úr B-deild.Leikurinn var vígsluleikur nýs ...
Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta ráðleggur Íslendingum að fara varlega að Trump. Beini hann sjónum sínum að Íslandi komist hann að því að hér er enginn her. Íslensk stjórnvöld þurfi ...
Tveir stærstu hluthafar Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá það af hlutabréfamarkaði. Til stendur að fljúga undir maltnesku flugrekstrarleyfi og skila íslensku ...
Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play, á von á því að yfirtöku á flugfélaginu ljúki síðsumars. Hann fer fyrir yfirtökuhópi ásamt Elíasi Skúla Skúlasyni sem er varaformaður stjórnar félagsins. Hópurinn ...
Háhyrningur sem strandaði í Gorvík við Korpúlfsstaði í gærkvöld er mögulega laskaður og tókst ekki að synda til sjávar þegar flæddi að.
Gagnrýni á störf ríkislögreglustjóra hefur komið úr fleiri áttum, meðal annars frá Gesti Pálmasyni, fyrrverandi lögreglumanni á Suðurnesjum, sem sagði nýverið að stjórnvöld hafi misst stjórn á ...
Fjölmenn samstöðuganga var haldin í Reykjavík í dag til stuðnings Palestínu. Félagið Ísland - Palestína skipulagði viðburðinn undir yfirskriftinni „Aðgerðir fyrir Gaza – strax!“ Í tilkynningu ...
Betur fór en á horfðist þegar kennsluflugvél missti nefhjól yfir Austurvelli í aðflugi að Reykjavíkurflugvelli. Hjólið lenti framan við Alþingishúsið. Engum varð meint af. Flugvélin lenti áfallalaust ...