News

Helstu fréttir dagsins af innlendum og erlendum vettvangi. Alla daga, árið um kring.
Líklegt er að áttunarvandi hafi valdið því að grindhvalavaða lenti í grynningum við Ólafsfjörð í gær, frekar en að dýrin hafi verið veik. Þetta segir hvalasérfræðingur.
Bæn og hugleiðing að morgni dags. Séra Elínborg Sturludóttir flytur morgunbæn og orð dagsins. Er aðgengilegt til 15. september 2025. Lengd: 4 mín. Þáttur um Örn Arnarson skáld, áður fluttur á ...
ÚtvarpStuðmannaplatan Sumar á Sýrlandi kom út á sjálfan þjóðhátíðardaginn árið 1975. Platan fagnar því hálfrar aldar afmæli þann 17. júní í ár. Til að fagna þessum tímamótum mun Siggi Gunnars segja ...
Tveir öskuhaugar og ummerki um gamla Laugaveginn fundust við framkvæmdaeftirlit við Hlemmtorg í Reykjavík. Fundurinn varpar ljósi á lifnaðarhætti borgarbúa við upphaf tuttugustu aldarinnar.
Óttast er að Bandaríkjastjórn ætli sér að blanda sér beint í átök Ísraels og Írans. Forsetinn yfirgaf ráðstefnu G7-ríkjanna snemma til að funda með þjóðaröryggisráði og hann hefur hvatt íbúa Teheran ...
Íslenskt nýsköpunarfyrirtæki hefur þróað loftlagsvænt steinlím í stað sements. Hægt væri að minnka kolefnislosun af mannavöldum umtalsvert með umhverfisvænni byggingarmáta og frá og með september þarf ...
Hugað er að öryggismálum við Brúará eftir að ferðamaður féll í ánna og drukknaði. Ferðamálastjóri segir að stýra þurfi aðgengi á náttúrustöðum og auka fræðslu.
Varaformaður Sjálfstæðisflokksins leggur til að Héraðsvötn og Kjalalda verði færð úr verndarflokki í nýtingarflokk rammaáætlunar.
Greint var frá í gær að tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins hygðust gera yfirtökutilboð í alla hluti þess. Þá yrði félagið skráð af markaði, íslensku flugrekstrarleyfi skilað og í staðinn flogið ...
Artist Michelle Bird 's current exhibition is "Stúlkan, Hesturinn og Hálendið" (The Girl, The Horse and The Highlands), and runs at Baer Art Centre until June 26. The centre is also where Michelle ...
Óljóst er hvers vegna hjól losnaði af flugvél í gærkvöld og lenti við Alþingishúsið. Þetta er skilgreint sem alvarlegt flugatvik. Kínversk sendinefnd var nýfarin af staðnum.